Tzatziki

Tzatziki

2 agúrkur
1 dós grískt jógúrt
2-3 hvítlauksrif
2 msk ólívuolía
1 msk sítrónusafi
smátt skorin fersk mynta

Agúrkan skræld,rifin á rifjárni og sett í skál ásamt smá salti(svo að vökvinn fari úr henni).Vatnið sem lekur af henni svo sigtað frá.

Hvítlaukurinn kraminn eða smátt skorinn og settur í skál ásamt jógúrtinu,gúrkunni,ólívuolíunni,sítrónusafanum og myntunni.

Advertisements