Afmælisboð hjá Kára

Hér var afmælisveisla í gær. Kári hélt uppá 9 ára afmælið sitt – sem er reyndar í dag.

Kakan í ár var fjólublá og á 3 hæðum.

Svo var það dúkurinn. Set alltaf bara blöð á borðið – svona rúllu eins fæst í IKEA. Sama rúllan dugar ár eftir ár.
Svo set ég bara fullt af vaxlitum á borðið og börnin geta litað. Tími eiginlega ekki að henda dúknum-neyðist samt til þess á endanum..dálítið mikið af kökumylsnu. En…ég er búin að taka myndir þannig að listaverkin fá að lifa áfram í einhverri mynd:)

This slideshow requires JavaScript.

3 Comments Add yours

 1. Anna says:

  Til hamingju!
  Gaman að sjá nýja bloggsíðu þar sem matur kemur við sögu.
  Ég les stundum sænskt blogg um mat
  http://www.bloggtoppen.se/tema/matblogg/ ein vinsælasta síðan er http://www.pickipicki.se/
  Vonandi sjáum við fleiri síður á íslensku.

  Like

  1. Sigurveig says:

   Takk fyrir það:) Búin að vera á leiðinni að byrja á þessu í smátíma…svo kom þetta bara allt í einu!

   Like

 2. Herta Kristjánsdóttir says:

  Aftur…

  Like

Leave a Reply to Herta Kristjánsdóttir Cancel reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s