Sushi og sunnudagsbíó

Var dregin úr eldhúsinu…með miklum erfiðleikum.
Tekst svona einstaka sinnum….Þá aðallega til að fara í sushi.

Fórum á Sushismiðjuna – fengum þar ljúffengt sushi eins og svo oft áður.

Því næst var haldið í Bíó Paradís að sjá Regnhlífarnar í Cherbourg.

Hef séð hana tvisvar sinnum áður, en aldrei í bíó.
Mæli með því. Litirnir og tónlistin ná að njóta sín miklu betur.
Lokaatriðið er átakanlegt……sorglegt en samt ekki…

Best að fara ekki nánar útí það fyrir þá sem eiga eftir að sjá hana….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s