Þjóðvegur 1 – frá San Francisco til Santa Monica

Ókum þjóðveg 1 frá San Francisco og niður til Santa Monica. Það er hægt að velja um nokkra vegi hingað niðureftir – tókum leiðina meðfram sjónum. Það er líka hægt að fara hraðbrautina, en þá missir maður af öllu…. Héldum sem sé af stað hingað á sunnudagsmorgun. Ákáðum að vera ekkert að flýta okkur –…

San Francisco – Japanski Tegarðurinn

Það er auðveldlega hægt að eyða deginum í Golden Gate Park í San Francisco. Japanski Tegarðurinn var sérstaklega skemmtilegur. Hann var útbúinn fyrir sýningu árið 1894 og er fyrsti garður sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Maðurinn sem hannaði garðinn – Makoto Hagiwara – sá um hann til dauðadags árið 1925. Fjölskylda hans bjó svo áfram í…

Á göngu um San Francisco…hluti 3

A.G.Ferrari….. Hér má fá ágætis hádegismat. Fór á staðinn í Castro á göngu minni þar í gær. Fór reyndar hingað síðast þegar ég var hérna líka. Hægt að velja sér eitt og annað úr borðinu, sem er svo hitað upp ef maður vill borða matinn á staðnum. Afgreiðslan tekur stuttan tíma og maturinn var ferskur…

Á göngu um San Francisco….hluti 2

Hér eru svo mörg og fjölbreytt hverfi að það tæki marga daga að skoða þau öll – hvað þá að gera þeim almennilega skil. Í gær gengum við um Fisherman´s Wharf. Það er svæði hér niðri við San Francisco flóa sem skemmtilegt er að skoða. Þaðan fara bátar í siglingar um flóann….þarna er vaxmyndasafn…sædýrasafn…og ýmislegt…

Á göngu um San Francisco….hluti 1…

Það er svo margt sem maður gerir á einum degi í svona skemmtilegri borg að það er engin leiða að koma því öllu í eina færslu! Hér kemur sem sé smá hluti…. Þetta fannst Kára mjög spennandi….eldur í jörðinni! Reyndist ekki alvarlegt í þetta sinn…líklega einhverjir rafgmagsnvírar sem hafa brunnið. Reyndar var mikill eldur hér…

Michael Mina og kínahverfið í San Francisco

Það var smá rigningarúði þegar við lentum í gær en verður vonandi þurrt í dag. Komum frekar seint hingað – klukkan að ganga 7 í gærkvöldi. Fórum í smá göngutúr fyrir matinn. Gengum aðeins um kínahverfið. í San Fransisco er eitt elsta Kínahverfi í heimi…fyrir utan Asíu það er að segja… Þarna úir og grúir…

Afsakið en það er 15 mínútna seinkun á flugvélinni….

Hér á flugvellinum í Seattle er 15 mínútna seinkun á vélinni til San Fransisco. Það var beðist afsökunar og svo var efnt til leiks. Sá sem var með elsta penníið vann verðlaun – ókeypis bíómynd eða áfengan drykk í flugvélinni. VIð unnum ekki…einhver var með penní frá 1946. Bömmer.

The Crab Pot og Inn At The Market

Fengum fullt af skelfisk “á borðið”. Fengum líka “hamar” til að opna krabbann. Mjög brútalt – og ekki fyrir pjattaða. Duttum þarna inn óvart. Leit ekkert svakalega líflega út að utan – en var alveg troðið inni og staðurinn var mjög stór. Maturinn var ágætur – hráefnið ferskt og gott…og bara svona eins og það…

Meira Piroshky, smá Space needle og fullt af tónlist…

Sofnuðum aðeins of snemma í gærkvöldi…sem þýddi að það var vaknað aðeins of snemma í morgun. Ég get staðfest það, að á sunnudagsmorgni í Seattle eru ekki margir á ferð snemma að morgni – aðallega eru það útigangsmenn og svo einstaka skokkarar. Klukkan 8.00 var ég sem sé komin á Piroshky og 8.05 á Starbucks…

Piroshky og chowder

Í gærmorgun náði ég mér í morgunmat hér Þetta er pínulítill staður – og það var biðröð. Ekki löng – kannski 2 mínútur, enda gekk afgreiðslan hratt fyrir sig. Þarna var einn maður á fullu að skera deig og henda inn í ofn til að anna eftirspurn, á meðan tvær konur afgreiddu svanga viðskiptavini. Pantaði…

Sleepless in Seattle….Pike place market….

Kom til Seattle í gær…klukkan var 17.30 hér og 7 timum meira – eða um 00.30 heima. Síðasta nótt var því dálítið “sleepless” og það má segja að ég sé ekki alveg lent… Vaknaði á tveggja tíma fresti í alla nótt og fór á endanum framúr um 7 leytið…leið eins og ég hefði sofið af…

Pizza á Horninu og ísbíltúr í rigningu…

Fór í gærkvöldi að borða á Horninu…eins og svo oft í gegnum árin. Fór þangað oft með mömmu og pabba þegar ég var lítil og svo núna með Kára. Velti því fyrir mér hvort hann eigi eftir að fara með börnin sín þegar hann verður stór? Ég geri ráð fyrir að flestir hafi átt leið…

Lasagna…

Þetta er svo í raun og veru nokkurs konar “bolognese” kjötsósa, þannig að ef maður kemst í tímaþröng og nær ekki að gera lasagna – þá sýður maður bara spaghetti og sleppir því að gera ostasósuna:) Stundum er ég ekki með sveppi eða papriku í þessu…fer bara eftir því hvort það er til í ísskápnum…

Kjúklingur með sataysósu….

Setti kjúkling í ofninn, sauð hrísgrjón og gerði sósuna. Tekur líka bara 5 mínútur að búa hana til. Það eina erfiða við þessa uppskrift er að passa sig að vera ekki búinn með sósuna þegar restin er klár! Satay sósa….. 1 krukka “crunchy” hnetusmjör ( krukkan er 340 gr – ég var með lífrænt frá…

“Spicy” svínakótilettur með sætu rótargrænmeti

“Spicy” svínakótilettur… 6 kótilettur – var með 1,4 kíló – á beini Skar af þeim mestu fituna – má alveg vera eitthvað eftir samt. “Marineringin” Safi úr einni appelsínu 1 msk ferskur timían – eða 1 tsk þurrkaður 2 tsk maldonsalt 1 tsk cayenne pipar 1 tsk sætt paprikuduft (Sonnentor) 1 tsk kanill 1 tsk…