200 gr dökkt súkkulaði ( þess dekkra þess betra )
150 gr granóla
Bræddi súkkulaði yfir vatnsbaði og seti svo granólað þar útí.
Ég setti þetta í lítið hringlaga form með lausum botni og smjörpappír undir,
en það má vera hvernig form sem er.
Bara passa að þið náið þessu uppúr forminu!
Má líka alveg móta í litlar kúlur – það kemur líka vel út:)