Krua Thai

Aldrei þessu vant eldaði ég ekki í kvöld.
Nenni sjaldan að fara og kaupa eitthvað tilbúið- tekur yfirleitt jafn langan tíma að elda eitthvað gott og að finna út úr því hvað eigi að ná í…

Mér finnst oft svo mikið vesen að finna staði…
Annað hvort er of lítið að gera á stöðunum og ég treysti einhvern veginn ekki á það að maturinn sé í lagi….eða að þeir eru of dýrir miðað við gæði….
Það eru alls kyns ástæður fyrir því að maður velur suma staði fram yfir aðra. Því miður er auðvelt að verða fyrir vonbrigðum. Sem betur fer eru undantekningar….

Ein þeirra er Krua Thai

Kjúklingur í massaman, svínakjöt satay og eggjanúðlur með kjúkling….allt saman á 4500 krónur…..gjörið svo vel…

Advertisements

One Comment Add yours

  1. Sonja says:

    elska krua thai :)

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s