San Francisco – Japanski Tegarðurinn

Það er auðveldlega hægt að eyða deginum í Golden Gate Park í San Francisco.

Japanski Tegarðurinn var sérstaklega skemmtilegur.
Hann var útbúinn fyrir sýningu árið 1894 og er fyrsti garður sinnar tegundar í Bandaríkjunum.
Maðurinn sem hannaði garðinn – Makoto Hagiwara – sá um hann til dauðadags árið 1925. Fjölskylda hans bjó svo áfram í garðinum, þar til hún var sett í fangabúðir árið 1942. Margar japanskar fjölskyldur voru fluttar í fangabúðir í Bandaríkjunum á þessum árum.
Talið er að spádómskökur hafi verið bornar fram í garðinum fyrst allra staða í Bandaríkjunum.

Þær eru ennþá bornar fram á veitingastað í garðinum. Þar er einnig hægt að fá sushi, te og mochi-kökur.

This slideshow requires JavaScript.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s