A day in the countryside….

I am sitting here in the middle of the countryside in Iceland ( well…actually in a summerhouse an hours drive from Reykjavik )… New Nordic Food.. I know the concept…and I find it interesting…but what is it really and what should it be about? What does it mean to me? ( oh…yes…that is the reason…

Ég gubba ef einhver segir orðið matvælaöryggi aftur

Það eru fá orð eins ofnotuð og matvælaöryggi og fæðuöryggi. Og misnotuð. Sú umræða öll er á svo miklum villigötum og oftar en ekki er þessum orðum slengt fram til þess eins að fylla fólk öryggisleysi og þá ekki sjaldan í einhverjum annarlegum tilgangi. Svona virkar þetta einhvern veginn…hausinn á okkur það er að segja……

Kálfa “ragout” með pasta

Þetta var alveg svakalega gott! Og tiltölulega einfalt. Játa að ég mældi ekkert nákvæmlega smjörið, hvítvínið og rjómann. En það var svona sirka þetta magn. 1 kg kálfalundir-skornar í bita. 1 box sveppir 1 stór shallotlaukur ca 50 ml hvítvín ca 150 ml rjómi ca 80-100 gr smjör 1/2 teningur af nautakrafti ferskt timían maldonsalt…

Ömurlega leiðinlegt föstudagstuð um umferðina

Komin heim eftir að hafa þurft að vera úti í umferðinni í dag… Ég er þreyttari eftir þessar tvo..eða þrjá…litlu spotta sem ég þurfti að keyra í dag, heldur en eftir allt keyreríið í ferðalaginu um daginn. Það þarf að hafa svona “átak” í að kenna fólki útá hvað vinstri og hægri akrein ganga. Finnst…

Nokkrir minnispunktar fyrir Heimsendann

Ég er strax farin að hugsa um hvað ég á að hafa í matinn á laugardag. Á ég að vera með kavíar, ostrur og kampavín…. …..eða er málið að nýta sér eitthvað af þeim fjölmörgun HEIMSENDINGARtilboðum sem verða í gangi….? Ætla bara að sjá til í hvernig skapi ég verð… Svo eru nokkrir hlutir sem…

Hafnarfjörður – Feneyjar Norðursins eða fótabað??

Fór í bíltúr áðan…alla leið í Hafnarfjörð!! Tók þessa mynd á Strandgötu – rétt við Listasafnið. Annað hvort er bærinn að sökkva eða það er verið að úbúa sameiginlegt fótabað fyrir Hafnfirðinga. ( Þetta sést betur ef þið “klikkið” á myndina til að stækka hana. Gleymdi stígvélunum heima og nennti ekki að vaða útí til…

Léttsteiktur þorskur á spínatbeði….

…með kúrbítsklöttum og tzatziki…. Set þetta eiginlega bara hérna inn til að ítreka það að stundum er einfalt best. Óþarfi að vera að flækja málin ef hráefnið er gott. Náði í þorskinn út í fiskbúðina Vegamót og spínatið upp í Lambhaga… smá smjör,olíu,salt og pipar. Voila! Þarf í rauninni ekkert meira. Þorskur….helst spriklandi…annars bara nýr…….

Kúrbítsklattar með tzatziki

1 kúrbítur 2 shallotlaukar 5-6 msk hveiti 1 egg 50-60 gr rifinn ostur smátt söxuð steinselja…1-2 msk smávegis maldonsalt nýmalaður hvítur pipar Reif kúrbítinn á mandolíni og setti það í sigti yfir skál. ( má nota gróft rifjárn ef maður á ekki mandólín eða veit ekki hvað það er ) Fyrir þá sem ekki fatta…

Davíð Oddsson bað mig afsökunar…

…þegar hann bakkaði á mig inni í Melabúð áðan…. Ég var að koma inn með vörur og hann var að setja dótið sitt í poka. Tæknilega séð bakkaði hann á kassann sem ég hélt á……. Heyrði lágt “afsakið” …( …eða var það andskotans? Nei…það var afsakið… ). Fannst ég eitthvað kannast við röddina og fékk…

Hlaðið grill og Ikea-dót sem þarf ekki að skrúfa saman

Við Kári “prufukeyrðum” nýju garðhúsgögnin áðan… Rétt náðum að skutla í okkur teinu og hörfuðum svo inn. Það var frekar auðvelt að skrúfa þetta saman….og þurfti ekkert að skrúfa stólana! Nenni sjaldan að kaupa dót sem þarf að skrúfa saman…lífið er of stutt til þess… Fer sjaldan í IKEA – enda vanalega á að kaupa…

“Nýju” húsin í Austurstræti

Húsin eru fín….en það er eitt að trufla mig. Það er þessi skrítna viðbygging. Finnst hún stinga algjörlega í stúf við allt annað þarna. Munið þið eftir sjoppunni sem var þarna – Fröken Reykjavík hét hún. Tók alltaf stóran sveig framhjá – og hélt niðri í mér andanum. Frekar sterk pylsulyktin sem kom þaðan út…úff……

Og svo er það skúrinn á Lækjartorgi….

Er Coca Cola ennþá að borga fyrir auglýsingu á aðaltorgi bæjarins? Bara spyr…. Á ekki að fara að gera eitthvað í þessu? Það gengur ekki að planta þessu bara niður á Lækjartorg og svo ekki söguna meir… Það var verið að selja eitthvað túristadót þarna í fyrra…fána eða einhver lukkutröll…kom frekar asnalega út. Sérstaklega þar…

Myndir frá vorkvöldi 2.hluti

Erum við svona miklir sóðar? Þetta er bara brotabrot af því rusli sem ég sá í gær. Það var allt í glerbrotum, tyggjóklessum, gosdósum… Sé þetta ekki í neinni annarri borg – nema kannski í fátækari úthverfum. Eigum við ekki að gera eitthvað í þessu? Allt í rusli meðfram Ægissíðu…. Stubbar í Bankastræti…. Og við…

Myndir frá vorkvöldi 1.hluti

Það er dálítið eins og að skipið sé að stefna á Hörpu… Og svo virkar það svo miklu stærra en húsið! Spurning hvort það eigi ekki að fara að gera eitthvað í þessu? Fallega niðurnítt… Og svo himininn….

Styttukall í frekar krumpuðum jakkafötum…

Skilst reyndar að þetta eigi að vera Tómas Guðmundsson, en það er hvergi merkt. Kannski eins gott, því ég efast um að hann hefði viljað sitja þarna í krumpuðum jakkafötum og flókainnskóm.