Advertisements

Monthly Archive: May, 2011

A day in the countryside….

I am sitting here in the middle of the countryside in Iceland ( well…actually in a summerhouse an hours drive from Reykjavik )… New Nordic Food.. I know the concept…and I find it… Continue reading

Ég gubba ef einhver segir orðið matvælaöryggi aftur

Það eru fá orð eins ofnotuð og matvælaöryggi og fæðuöryggi. Og misnotuð. Sú umræða öll er á svo miklum villigötum og oftar en ekki er þessum orðum slengt fram til þess eins að… Continue reading

Kálfa “ragout” með pasta

Þetta var alveg svakalega gott! Og tiltölulega einfalt. Játa að ég mældi ekkert nákvæmlega smjörið, hvítvínið og rjómann. En það var svona sirka þetta magn. 1 kg kálfalundir-skornar í bita. 1 box sveppir… Continue reading

Ömurlega leiðinlegt föstudagstuð um umferðina

Komin heim eftir að hafa þurft að vera úti í umferðinni í dag… Ég er þreyttari eftir þessar tvo..eða þrjá…litlu spotta sem ég þurfti að keyra í dag, heldur en eftir allt keyreríið… Continue reading

Nokkrir minnispunktar fyrir Heimsendann

Ég er strax farin að hugsa um hvað ég á að hafa í matinn á laugardag. Á ég að vera með kavíar, ostrur og kampavín…. …..eða er málið að nýta sér eitthvað af… Continue reading

Hafnarfjörður – Feneyjar Norðursins eða fótabað??

Fór í bíltúr áðan…alla leið í Hafnarfjörð!! Tók þessa mynd á Strandgötu – rétt við Listasafnið. Annað hvort er bærinn að sökkva eða það er verið að úbúa sameiginlegt fótabað fyrir Hafnfirðinga. (… Continue reading

Léttsteiktur þorskur á spínatbeði….

…með kúrbítsklöttum og tzatziki…. Set þetta eiginlega bara hérna inn til að ítreka það að stundum er einfalt best. Óþarfi að vera að flækja málin ef hráefnið er gott. Náði í þorskinn út… Continue reading

Kúrbítsklattar með tzatziki

1 kúrbítur 2 shallotlaukar 5-6 msk hveiti 1 egg 50-60 gr rifinn ostur smátt söxuð steinselja…1-2 msk smávegis maldonsalt nýmalaður hvítur pipar Reif kúrbítinn á mandolíni og setti það í sigti yfir skál.… Continue reading

Davíð Oddsson bað mig afsökunar…

…þegar hann bakkaði á mig inni í Melabúð áðan…. Ég var að koma inn með vörur og hann var að setja dótið sitt í poka. Tæknilega séð bakkaði hann á kassann sem ég… Continue reading

Hlaðið grill og Ikea-dót sem þarf ekki að skrúfa saman

Við Kári “prufukeyrðum” nýju garðhúsgögnin áðan… Rétt náðum að skutla í okkur teinu og hörfuðum svo inn. Það var frekar auðvelt að skrúfa þetta saman….og þurfti ekkert að skrúfa stólana! Nenni sjaldan að… Continue reading

“Nýju” húsin í Austurstræti

Húsin eru fín….en það er eitt að trufla mig. Það er þessi skrítna viðbygging. Finnst hún stinga algjörlega í stúf við allt annað þarna. Munið þið eftir sjoppunni sem var þarna – Fröken… Continue reading

Og svo er það skúrinn á Lækjartorgi….

Er Coca Cola ennþá að borga fyrir auglýsingu á aðaltorgi bæjarins? Bara spyr…. Á ekki að fara að gera eitthvað í þessu? Það gengur ekki að planta þessu bara niður á Lækjartorg og… Continue reading

Myndir frá vorkvöldi 2.hluti

Erum við svona miklir sóðar? Þetta er bara brotabrot af því rusli sem ég sá í gær. Það var allt í glerbrotum, tyggjóklessum, gosdósum… Sé þetta ekki í neinni annarri borg – nema… Continue reading

Myndir frá vorkvöldi 1.hluti

Það er dálítið eins og að skipið sé að stefna á Hörpu… Og svo virkar það svo miklu stærra en húsið! Spurning hvort það eigi ekki að fara að gera eitthvað í þessu?… Continue reading

Styttukall í frekar krumpuðum jakkafötum…

Skilst reyndar að þetta eigi að vera Tómas Guðmundsson, en það er hvergi merkt. Kannski eins gott, því ég efast um að hann hefði viljað sitja þarna í krumpuðum jakkafötum og flókainnskóm.