Hlaðið grill og Ikea-dót sem þarf ekki að skrúfa saman

on

Við Kári “prufukeyrðum” nýju garðhúsgögnin áðan…
Rétt náðum að skutla í okkur teinu og hörfuðum svo inn.

Það var frekar auðvelt að skrúfa þetta saman….og þurfti ekkert að skrúfa stólana!
Nenni sjaldan að kaupa dót sem þarf að skrúfa saman…lífið er of stutt til þess…
Fer sjaldan í IKEA – enda vanalega á að kaupa ilmkerti þegar ég þó læt mig þó hafa það.
Bara svona til að koma heim með eitthvað….Þau duga ansi lengi, þannig að 2-3 ferðir á ári er alveg nóg.

Svo var ég alveg ferlega ánægð með þess “hleðslu” hjá okkur Kára…alveg þar til ég kom inn og fór að gúggla.

http://www.gardenersworld.com/how-to/projects/barbecue/

Spurning hvort ég fari á morgun og kaupi “múr” ( er það ekki annars það sem maður notar? ) og byrji uppá nýtt??

Ok…ég veit að það er til lausn. Hún er sú að kaupa bara grill. En mér finnst þau öll svo ljót.
Mig langar bara í svona hlaðið…..Vil ekki að hafa eitthvað sem ég þarf svo að taka inn fyrir veturinn.
Nenni því bara engan veginn.

One Comment Add yours

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s