Myndir frá vorkvöldi 2.hluti

Erum við svona miklir sóðar?
Þetta er bara brotabrot af því rusli sem ég sá í gær.
Það var allt í glerbrotum, tyggjóklessum, gosdósum…
Sé þetta ekki í neinni annarri borg – nema kannski í fátækari úthverfum.

Eigum við ekki að gera eitthvað í þessu?


Allt í rusli meðfram Ægissíðu….

Stubbar í Bankastræti….

Og við Stjórnarráðið….

Advertisements