Davíð Oddsson bað mig afsökunar…

…þegar hann bakkaði á mig inni í Melabúð áðan….
Ég var að koma inn með vörur og hann var að setja dótið sitt í poka.

Tæknilega séð bakkaði hann á kassann sem ég hélt á…….
Heyrði lágt “afsakið” …( …eða var það andskotans? Nei…það var afsakið… ).

Fannst ég eitthvað kannast við röddina og fékk það svo staðfest þegar ég var komin aðeins lengra með kassann minn.

Skilst að hann sé þekktur fyrir að biðja aldrei afsökunar á neinu…
Get hér með staðfest að það er bara alls ekki rétt!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s