Fór í bíltúr áðan…alla leið í Hafnarfjörð!!
Tók þessa mynd á Strandgötu – rétt við Listasafnið.
Annað hvort er bærinn að sökkva eða það er verið að úbúa sameiginlegt fótabað fyrir Hafnfirðinga.
( Þetta sést betur ef þið “klikkið” á myndina til að stækka hana.
Gleymdi stígvélunum heima og nennti ekki að vaða útí til að ná betri mynd )