Hér getið þið lesið meira um bókina “Sultur allt árið”
Uppskriftinar eru einfaldar og góðar og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Það þarf heldur ekki að sulta í miklu magni – uppskriftinar gera ráð fyrir því að verið sé að laga í 2-3 krukkur í einu, en það er auðvelt að margfalda þær og gera meira ef vill.
Það eru ekki eingöngu uppskriftir að sætum sultum, heldur er ýmislegt annað í bókinni ….rauðkál með trönuberjum, sultaðar rauðbeður, saltaðar sítrónur, rauðlaukur í balsamediki….alls kyns síróp, edik og kryddmauk.
Verði ykkur að góðu!