Pasta með rauðrófum, rauðlauk og smjörbaunum

This slideshow requires JavaScript.

3 rauðlaukar
3 rauðrófur
5-6 msk ólíuvolía
5-6 msk balsamedik
1 tsk maldonsalt

1 dós smjörbaunir

Rifinn parmesan

Soðið pasta

Skerið rauðlaukinn og rauðrófurnar í báta og veltið uppúr ólívuolíu, balsamediki og maldonsalti.
Sett í ofn við 180-190 gráður þar til orðið “lint”. Tekur smá tíma – alveg klukkutíma allavega, en er vel þees virði.

Pastað soðið og síðan er öllu nema parmesan blandað saman.

Rifinn parmesan yfir.

Tibúið:)

Frekar einfalt, ódýrt og hollt en alveg svakalega gott.

Eins má nota rauðrófurnar og rauðlaukinn sem meðlæti með
nokkurn veginn hverju sem er.

Líka ótrúlega gott bara eitt og sér.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s