Nokkurs konar Reese´s….

Ef þér finnst Reese´s Peanut butter cups góðir, þá finnst þér þetta örugglega gott….

200 gr dökkt súkkulaði
100 gr hnetusmjör

Gæti ekki verið einfaldara – súkkulaði og hnetusmjör sett saman í skál og brætt yfir vatnsbaði.
Sett í form. Kælt. Tilbúið. Borðað:)

Ég var með silikonform til að baka í möffins, en það má svo sem nota hvað sem er.
Bara passa að það sé hægt að ná því úr forminu.

Súkkulaði er náttúrulega meinhollt – að minnsta kosti dökkt “alvöru” súkkulaði, og það sama má segja um hnetusmjör. Ég nota alltaf lífrænt hnetusmjör sem er án alls sykurs og aukaefna, þannig að þetta er því nokkurs konar “hollustu Reese´s”.

Verði ykkur að góðu:)

2 Comments Add yours

  1. Gudrún says:

    Reeses eru nírædir í ár. Snjöll uppfyndning

    Like

  2. Sigurveig says:

    Algjörlega:) Var mjög glöð þegar þeir fóru að fást hérna og maður þurfti ekki að bíða eftir að komast til útlanda til að fá sér…haha… Næst set ég kannski súkkulaðið í botninn, hnetusmjörið inní og svo súkkulaði ofaná og geri þá “alvöru”. Ekki verra að geta gert sína eigin og stjórnað hráefninu sjálfur;) En þetta var svo sem ansi nálægt og alveg svakalega gott:)

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s