BBQ risarækjur

Þar sem það var til hellingur af BBQ sósu hérna síðan ég gerði BBQ leggina….og ég vildi engan veginn henda henni… Hefði eflaust getað fryst hana, en ákvað að gera það ekki….Urðu til hérna BBQ rækjur.

Var með hráar risarækjur sem ég skelfletti og leyfði svo að liggja í sósunni í sirka hálftíma, áður en ég tók mest af sósunni frá og steikti rækjurnar á vel heitri pönnu.

Sósuna þykkti ég svo enn meira, með því að leyfa henni að malla í smá stund á meðan ég steikti rækjurnar.

Þetta kom ótrúlega vel út. Væri eflaust gott að grilla þær svo á teini – en það verður að bíða betri tíma.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s