Rauðkálið er að malla hér í pottinum og lærið komið í ofninn….
Set inn uppskriftir síðar, en í millitíðinni koma hér nokkrar myndir.
Set þær aðallega inn fyrir mömmu og pabba, sem eru ekki heima um páskana þetta árið en ég veit að fylgjast með blogginu mínu.
Er að reyna að lokka þau til að taka bara næsta flug heim – maturinn verður klár svona um 7 leytið…:)
Páskakveðjur!!
Þetta er súperflott Sigurveig. Það er fátt betra en lambalæri.
LikeLike
Segi það með þér – fátt betra en gott læri sem fær að malla í rólegheitum í ofninum… Og ilmurinn maður….sem fyllir allt…úff….
LikeLike