Home and delicious

Bara að benda ykkur á nýtt veftímarit sem var að koma út….

Það heitir Home and Delicious og er stútfullt af skemmtilegu efni og fallegum myndum.

Það eru þau Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson sem standa að blaðinu, en Gunnar tók einmitt myndirnar í Sultur allt árið og Hollt nesti heiman að.

Hér er linkur á síðuna þeirra Home and Delicious og hægra megin á síðunni getið þið svo nálgast veftímaritið og flett þar hverri síðunni á fætur annarri af skemmtilegheitum.

Svo smá viðtal við mig, myndir og uppskrift af rabbabarasírópi á bls 184.

Til hamingju með blaðið Halla Bára og Gunnar!!

Hlakka til að sjá meira:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s