Enn um ferðatöskuvandræði….í þetta sinn er hún fjólublá…..

…..þó ekki mín sem betur fer!

Ég er rétt búin að jafna mig eftir Litlu Rauð og ég held að ég myndi ekki þola það ef sú nýja færi að gefast upp í sömu ferð.

Fyrir utan allt vesenið sem það er að leita að nýrri ferðatösku…..

Foreldrar mínir voru að koma hingað til Berlínar að hitta okkur núna á þriðjudaginn.
Þau eru með nokkurn veginn nýja ferðatösku – sem mér skilst að hafi bara farið í eina ferð frá Spáni og heim til Íslands og svo núna til Berlínar. Við erum í íbúð sem er á fjórðu hæð.

Á annarri hæð fór fyrra handfangið og á þeirri þriðju fór seinna handfangið.

Einhvern veginn náðist að drösla henni upp á fjórðu hæð, en ég hugsa að hún sé ekkert að fara í mikið fleiri ferðalög….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s