Einn, tveir og pasta

Hér kemur enn ein uppskriftin sem ég velti fyrir mér hvort tæki hreint og beint að setja inn!

Það eina sem þarf er nóg af kryddjurtum, góða jómfrúarolíu og örlítið sjávarsalt.

Í dag var ég með helling af flatri steinselju og eitthvað örlítið af basil.
Hélt reyndar að ég ætti ekki basil, en fann svo smávegis af honum.
Ekki það, að bara steinseljan hefði alveg verið í góðu lagi.

Maukaði þetta með ólívuolíunni og smá sjávarsalti.
Sauð pasta – reif smá parmesan yfir. Tilbúið.

Þetta tók í raun bara þann tíma sem það tók að sjóða pastað og er einfaldasta leiðin til að fá skammtinn sinn af “blaðgrænu” fyrir daginn;)

Verði ykkur að góðu:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s