Advertisements

Monthly Archive: October, 2012

Ótrúlega grænt pasta…..

Í kvöld hafði ég frekar lítinn tíma í eldamennskuna og ef á að segjast eins og er, þá var ég ekkert í svakalega miklu eldhússtuði. Frekar þreytt eftir daginn bara – þurfti að… Continue reading

Panna cotta, risotto”boltar”,quiche, súpur og bara ýmislegt….

Ég hef óskaplega lítið náð að setja nokkuð inn hér uppá síðkastið sökum anna í eldhúsinu. Kjötsúpan naut mikilla vinsælda í Eymundsson á laugardaginn og ég fór beint úr kjötsúpugerðinni í gúllassúpu sem… Continue reading

Er á leiðinni uppá Skólavörðustíg með risastóra súpupotta! Hlakka til að sjá ykkur:)

Salat með lambakjöti og smjörsteiktri salvíu

Hádegismaturinn var í seinna lagi í dag. Átti þetta fallega salat hér í ísskápnum og svo náttúrulega afgangurinn frá því í gærkvöldi;) Annars er voðalega erfitt að kalla svona gott lambakjöt “afganga”…. Ég… Continue reading

Fimm krydda marinerað lambainnanlæri með gulrótarmús…

Ég var með eitt lambainnanlæri og ekkert “plan”. Stóðst það bara ekki þar sem ég stóð fyrir framan kjötborðið og var að kaupa í gúllassúpuna sem ég ætla að gera á morgun. Ég… Continue reading

Nokkrir góðir veitingastaðir í Berlín…

…eða kannski aðallega í Mitte og Prenslauer Berg…. Verð að játa að ég held mig mest á þeim slóðum – enda lífleg og skemmtileg hverfi. Það er frekar auðvelt að finna góða veitingastaði… Continue reading

Skammarlega einfaldur eftirréttur…..

….og ekkert alltof óhollur heldur… Stundum þarf ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. Safaríkar plómur og epli geta auðveldlega breyst í eitthvað mikið meira. Þetta setti ég í ofninn hérna um daginn. Minnir… Continue reading

El Grillo kjúklingur handa Eyþóri

Þennan held ég að verði að gera handa Eyþóri frænda mínum næst þegar hann á leið hjá… Ég drekk afskaplega lítið af bjór, þannig að það voru enn að þvælast fyrir mér bjórdósir… Continue reading

Túnfiskur með fimmkrydda-plómusósu – á fennelsoðinni rófustöppu, með eggaldinflögum og rauðlauksstráum….

Vá hvað þetta var langur titill á bloggfærslu! En hvað annað getur þetta kallast?? Ég byrjaði á því að gera kryddblönduna. Nei – plómusultuna. Best að byrja á henni. Það má kannski segja… Continue reading

Léttsteiktur þorskur á fennelsoðinni rófustöppu með perlauk, fennel og litríkum tómötum….

Ég var búin að lofa uppskrift af þessum rétti hér fyrir ofan sem er…. Túnfiskur með kínverskri plómusósu, fennelsoðinni rófustöppu, eggaldin og rauðlauks “flögum” En verð samt eiginlega að byrja á þessum hérna….… Continue reading

Súpur allt árið

Ég verð að játa, að ég er orðin frekar spennt. Í næstu viku kemur bókin Súpur allt árið sjóðheit úr prentun!!! Það eru sjóðheitar og seðjandi súpur í bókinni, en líka kaldar og… Continue reading

Nei – þetta er ekki rónasteik…

….heitir það annars ekki rónasteik þegar maður smyr kjötfarsi á brauð og steikir það? Hef aldrei keypt kjötfars og mun aldrei gera það. Ekki frekar en pylsur eða bjúga. Allavega er þetta “matur”… Continue reading

Rækjubuff,rófufranskar og rauðkál með rúsínum….

….og hvað eru mörg R í því!! Rækjubuff með kúrbít Skrældi kúrbítinn og reif hann svo á mandólíni, setti í sigti með smávegis af sjávarsalti og leyfði vökvanum af renna af því í… Continue reading