Salat með lambakjöti og smjörsteiktri salvíu

Hádegismaturinn var í seinna lagi í dag.

Átti þetta fallega salat hér í ísskápnum og svo náttúrulega afgangurinn frá því í gærkvöldi;)
Annars er voðalega erfitt að kalla svona gott lambakjöt “afganga”….

Ég sleit nokkur salvíublöð af salvíunni minni úti í garði og smjörsteikti með.
Uppskriftina af spaghetti með brúnuðu salvísmjöri finnið þið í linknum:)
Ein af mínum uppáhalds “einföldu uppskriftum”.

Smjörsteikt salvía passar svo líka ljómandi vel með ýmsu öðru – til dæmis í salat með lambakjöti.
Sósan síðan í gær var heldur ekki síðri svona köld.

Verði ykkur að góðu:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s