Litríkar gulrætur með chilli og hvítlauk

Ég hef haft frekar lítinn tíma til að setja inn uppskriftir hér uppá síðkastið. Það hefur samt eitt og annað orðið til hérna í eldhúsinu sem ég hlakka til að deila með ykkur þegar tími vinnst til! Líklega ekki fyrr en eftir jólin samt. Þessar verða samt að fá að komast hér að. Þær voru…