Advertisements

Monthly Archive: December, 2012

Litríkar gulrætur með chilli og hvítlauk

Ég hef haft frekar lítinn tíma til að setja inn uppskriftir hér uppá síðkastið. Það hefur samt eitt og annað orðið til hérna í eldhúsinu sem ég hlakka til að deila með ykkur… Continue reading

Hátíðarrauðkál, Rauðlaukur í balsamediki og Hátíðarchutney mætt á svæðið:)

Það er eitt og annað búið að vera að malla í pottum Matarkistunnar síðustu daga:) Við erum búin að laga rauðkálið okkar góða eins og við gerum alltaf fyrir jólin. Það lagði mikinn… Continue reading