Pasta sem gerir sig næstum því sjálft

FYRIR…

IMG_0274

EFTIR…

IMG_0276

PASTA,PARMESAN OG BASIL…

IMG_0281

HRÆRA SAMAN…

IMG_0284

BORÐA…

IMG_0287

Kúrbítur, tómatar, paprika, hvítlaukur og chillipipar.
Ólívuolía og sjávarsalt yfir allt.

40-50 mín í ofni við 180 gráður.

Sjóða pasta.

Henda pastanu í fatið þegar grænmetið er tilbúið úr ofninum.

Smá kapers útí líka ef hann er til.

Parmesan og basil.

Hræra.

Tilbúið.

Verði ykkur að góðu:)

4 Comments Add yours

 1. borghildur vigfúsdóttir says:

  Takk fyrir bækurnar þínar góður, ég bakaði foccacia brauðið, var alltaf að leyta að hinni fullkomnu uppskrift og nú er hún komin, nema að ég náði ekki að setja alla olíuna, en brauðið var samt mjög gott, næst verður þessi pastaréttur eldaður,

  Like

  1. Sigurveig says:

   Kærar þakkir fyrir það:) Það er gaman að heyra. Foccacia brauðið er alveg snilld. Var búin að prófa mig áfram með eitt og annað áður en sú uppskrift varð til. Og þessi pastaréttur….mæli með honum. Einfalt, fljótlegt og gott. Ekki verra að hafa gott foccacia með;)

   Like

 2. borghildur vigfúsdóttir says:

  þessi réttur verður eldaður aftur og aftur, mjögur góður, þetta einfalta er alltaf svo gott,

  Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s