Önnur svona “ekki uppskrift” sem er samt ansi góð…

on

IMG_0624

Það er kannski ekki hægt að kalla þetta uppskrift-frekar en þessa hér

Það besta þarf ekki alltaf að vera flókið.
Og er ekki alltaf verið að segja fólki að borða meira af grænmeti og ávöxtum?
(hef samt ekki prófað þetta með grænmeti….gúrkur með súkkulaði…nei..held ekki..)

Það er sem sé til lausn!

Bræddi súkkulaði yfir vatnsbaði, sullaði smá rjóma útí og setti það í skál.

Skar niður bananana, kiwi og restin af jarðarberjunum lenti á disknum líka (þarf að muna að ná í fleiri…).

Og saxaðar möndlur í litla skál.

Athugið að hafa nóg af servéttum við höndina og helst fleiri nýupptekin, íslensk jarðarber.

Svo má vissulega flækja þetta meira-setja fleiri gerðir af ávöxtum.
Setja jafnvel kókosmjöl eða eitthvað fleira gott í skálar í stað þess að hafa bara möndlur.

Verði ykkur að góðu:)

One Comment Add yours

  1. Haukur Kristinsson says:

    Vá, þvílíkar kræsingar!
    Engin furða að eiginmaðurinn sé “lígo kontros”.

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s