Latt lamb í karrí

Þetta var mjög letilegt karrí. En gott! Ég er að hugsa um að hafa ekkert of mörg orð um það, heldur leyfa myndunum bara að flæða smá…

IMG_8422

2 laukar + 1 tsk kókosolía + smá sjávarsalt

IMG_8403

Nokkrir tómatar…

IMG_8404

Sletta af hvítvínsediki..

IMG_8436

150 – 200 ml vatn…

IMG_8440

3-4 tsk sætt karrí…

IMG_8433

Látið krauma saman þar til tómatarnir eru mjúkir og þetta er orðið dálítið sósulegt;)

Afgangur af lambakjöti – ca.300 gr útí “sósuna”…

IMG_8408

IMG_8415

1 dós sýrður rjómi – látið krauma smá og hitna við vægan hita samt…

IMG_8438

Afgangur af grænmeti síðan í gær? Því ekki…Þarna er eggaldin, kúrbítur, tómatar, rauðlaukur….Hendi oft ýmsu góðu grænmeti saman inn í ofn og læt malla meðan ég geri eitthvað allt annað. Smá olíu og sjávarsalt og hrært í við og við.

IMG_8385

Og auðvitað ristaðar möndlur yfir.
Ef þær eru þarna einhvers staðar nálægt.
Og hrísgrjón. Soðin auðvitað….

Verði ykkur að góðu:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s