Miðvikudags Mojito

Flestir grænir drykkir finnst mér “of grænir”, en þessi er alveg að virka…

Passlega “grænn” og ferlega ferskur. Kvölds og morgna og hvenær sem er.

img_2274

Myndir segja meira en mörg orð þannig að hér er mynd….

img_2256

Eplin skræld og skorin-eitt grænt og eitt rautt.

Vínber rifin af og fleygt í blenderinn ásamt spínatinu.

Myntan rifin af stilknum og sett með.

Safinn kreistur úr 2 lime og 1 sítrónu….og sirka 500 ml af vatni saman við allt.

Og búmm…vrúmm…vrúmm…

img_2262

Ég lofa að þeir sem eru ekki fyrir of græna drykki eiga eftir að elska þennan.

Stundum set ég 4-5 döðlur með, en það er alls ekki nauðsynlegt. Kannski fleiri vínber ef hann á að vera sætari? Og meiri myntu ef vill? Og ef það er ekki til fersk mynta, þá er ágætt að klippa bara eins og 2 poka af myntutei og láta útí. Myntuna sem sé og henda pokanum;) En hann er algjörlega passlegur svona.

Finnst mér allavega!

Verði ykkur að góðu!:)

One Comment Add yours

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s