Borgarar og pylsur að hætti frú McCartney og þó ekki alveg…

IMG_2676

Af því það þarf ekki alltaf að eyða löngum stundum í að elda.

Og stundum finnur maður ágætis lausnir í frystinum úti í búð.

Og bætir við einu og öðru.

Til dæmis hráskinku.

Hér er síðasta færsla – um pylsurnar.

Að þessu sinni eru það grænmetisborgarar fylltir með mozzarella (sjá leiðbeiningar á pakka!) en reyndar vafðir í hráskinku og osti bætt  ofaná undir lokin.

Og pylsurnar vafðar í hráskinku líka…

Best að hafa ekki fleiri orð  um það!

Einfalt og þægilegt að grípa úr frystinum, inn í ofn og kalla “matur” eftir sirka korter!!!

Verði ykkur að góðu!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s