Pasta með grískri jógúrt og einu og öðru úr skápnum – kemur að óvart;)

Þetta varð til hérna í kvöld – fátt til í ísskápnum, fjölskyldan að koma heim úr stuttri sumarbústaðarferð og enginn nennti í búðina…enda algjör óþarfi því þannig verða einföldustu réttir oft til.IMG_4650

Þegar “ekkert er til”, er oft eitt og annað til – nokkrir tómatar, eitt lítið eggaldin, einn hvítlaukur, tvær paprikur….ólífuolía og vænn slatti af balsamediki, ögn af sjávarsalti….IMG_4632

Einhverjum klukktíma síðar eða svo – á háum hita (220-250 gráður) – hrært aðeins þegar maður man – ef maður man….

IMG_4636

Á svipuðum tíma er pasta jafnvel tilbúið…

IMG_4646

Lítið til af parmesan, enginn rjómi – en grísk jógúrt…hmm….

IMG_4639

3 vænar matskeiðar eða svo??

IMG_4640

Jafnvel 3 í viðbót? Því ekki!

IMG_4650

Öllu hrært saman – ögn af parmesan yfir allt og ef það eru til 2-3 sneiðar af hráskinku….

 

Verði ykkur að góðu!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s