Eggjakaka með vorlauk og reyktum lax

Það eru oftast til egg í ísskápnum og fátt einfaldara og þægilegra en að henda í eggjaköku. Í þetta sinn með reyktum lax og vorlauk. Var að hugsa um að setja spínat…en fannst það eitthvað “of”.

Stundum er betra að nota fá en góð hráefni og leyfa þeim að njóta sín. Eiginlega bara alltaf. Allavega!

Að eggjakökunni! Nokkrar myndir og svo uppskrift hér að neðan. Myndir segja samt oft meira en mörg orð.

IMG_4733 2

IMG_4732

IMG_4736 2

IMG_4741

IMG_4743 2

IMG_4751 2

6 stór egg

50 ml mjólk

2 vænir vorlaukar – saxaðir (eða 3-4 smærri)

120-150 gr reyktur lax

Agnarögn af salti – bara pínulítið…það er alveg nóg salt í reykta laxinum;)

Vel smurt form. Öllu hrært saman. Sett í vel smurða formið og inn í ofn í sirka 20-25 mínútur á 220-250 gráðu hita. Tilbúið!

Verði ykkur að góðu!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s