“Þegar ekkert er til” pasta

Útkoman er þessi – hráefnin eru fá og einföld og ekki ólíklegt að þau séu til í ísskápnum=óþarfi að fara út í búð;)IMG_5268

 

Eins mikið af hvítlauk á pönnu og hver og einn telur sig þurfa – sirka heill hvítlaukur skorinn í sneiðar á þessum bæ – slatti af góðri ólífuolíu og ögn af sjávarsalti.

 

IMG_5248

Börkur af tveim sítrónum og safinn af einni.

Slökkva á pönnunni og setja afganginn af hráefnunum saman við….

IMG_5251

Væn klípa af smjöri.

Hálft búnt söxuð steinselja.

Auka sletta af ólívuolíu.

Engin nákvæm hlutföll – hálft eða heilt búnt? Einn eða tveir hvítlaukar?

Það sem er til í ísskápnum og hver og einn vill.

Galdurinn er hins vegar að ná hvítlauknum dálítið dökkum en ekki brenndum.

Það gefur góðan keim og eins að hafa sítrónuna ekki of fínt rifna.

Eða það finnst mér;) Og góð ólífuolía – ekki eitthvað sull.

IMG_5256

IMG_5260

Pastað á pönnuna (soðið auðvitað!)

Slatti af rifnum parmesan og meira ef vill…

Hræra…setja á diska og kalla “matur”!

IMG_5259

Verði ykkur að góðu!:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s