Long time – no blog…og kjúklingabringur í ofni með alls konar…

Kúrbítur og græn paprika í fat.

Kjúklingabringur þar ofaná.

Smá ólífuolía, smá vatn, safi af einni sítrónu….krydd (oregano, hvítlauksduft, chilipipar, salt og pipar, oregano…held að þar með sé það upptalið…).

Inn í ofn…svona 180 – 190 gráður…í 25-30 mín?

Brokkolí skorið og soðið og síðan fleygt yfir fatið þegar kjúklingurinn er tilbúinn – smá parmesan yfir og smástund aftur inn í ofn…og bara…MATUR!:)

61260972_10157426538242718_8916718840868503552_o

Eigum við nokkuð að vera að flækja þetta meira? Sólin skín og tilvalið að viðra sig aðeins eftir matinn.

Lofa annars að vera duglegri að henda hér inn (er eiginlega að lofa sjálfri mér því – hef verið aðeins of önnum kafin í vetur).  Vona að einhver njóti góðs af og fái hugmyndir. Over and out!

Verði ykkur að góðu!:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s