Á göngu um San Francisco….hluti 2

Hér eru svo mörg og fjölbreytt hverfi að það tæki marga daga að skoða þau öll – hvað þá að gera þeim almennilega skil. Í gær gengum við um Fisherman´s Wharf. Það er svæði hér niðri við San Francisco flóa sem skemmtilegt er að skoða. Þaðan fara bátar í siglingar um flóann….þarna er vaxmyndasafn…sædýrasafn…og ýmislegt…

Salat, silungur og Gúlagið

Kom ekki heim fyrr en klukkan 7 og planið var að fara í bíó klukkan 8…. Var sem betur fer með fullan bíl af grænmeti! Vinkona mín fer oft og nær í grænmeti upp í Lambhaga og hún hafði tekið með handa mér. Fékk spínat, vatnakarsa, eikarlauf, íssalat og brakandi ferskt basil. Bý vel að…

Sushi og sunnudagsbíó

Var dregin úr eldhúsinu…með miklum erfiðleikum. Tekst svona einstaka sinnum….Þá aðallega til að fara í sushi. Fórum á Sushismiðjuna – fengum þar ljúffengt sushi eins og svo oft áður. Því næst var haldið í Bíó Paradís að sjá Regnhlífarnar í Cherbourg. Hef séð hana tvisvar sinnum áður, en aldrei í bíó. Mæli með því. Litirnir…