Advertisements

Category Archive: Veitingastaðir

Nokkrir góðir veitingastaðir í Berlín…

…eða kannski aðallega í Mitte og Prenslauer Berg…. Verð að játa að ég held mig mest á þeim slóðum – enda lífleg og skemmtileg hverfi. Það er frekar auðvelt að finna góða veitingastaði… Continue reading

Harry´s restaurant – a hidden gem in the center of Reykjavik

Just a few lines about a very modest Phillipine-Icelandic restaurant in Reykavík called Harry´s. I didn´t even know it existed till a couple of weeks ago. I usually cook at home when I´m… Continue reading

Pastasósa sem gerir sig ( næstum því ) sjálf…..

Þessi sósa gerir sig liggur við sjálf…. Allt inn í ofn….svo í matvinnsluvélina þegar það er til…og svo hita upp! Mér finnst þetta með bestu “tómatsósunum” og hún er óneitanlega holl. Ekkert óþarfa… Continue reading

Á göngu um San Francisco…hluti 3

A.G.Ferrari….. Hér má fá ágætis hádegismat. Fór á staðinn í Castro á göngu minni þar í gær. Fór reyndar hingað síðast þegar ég var hérna líka. Hægt að velja sér eitt og annað… Continue reading

Á göngu um San Francisco….hluti 2

Hér eru svo mörg og fjölbreytt hverfi að það tæki marga daga að skoða þau öll – hvað þá að gera þeim almennilega skil. Í gær gengum við um Fisherman´s Wharf. Það er… Continue reading

Michael Mina og kínahverfið í San Francisco

Það var smá rigningarúði þegar við lentum í gær en verður vonandi þurrt í dag. Komum frekar seint hingað – klukkan að ganga 7 í gærkvöldi. Fórum í smá göngutúr fyrir matinn. Gengum… Continue reading

Pizza á Horninu og ísbíltúr í rigningu…

Fór í gærkvöldi að borða á Horninu…eins og svo oft í gegnum árin. Fór þangað oft með mömmu og pabba þegar ég var lítil og svo núna með Kára. Velti því fyrir mér… Continue reading

Búllan…

Eða Skeifan eins og staðurinn heitir í mínum huga. Finnst alltaf dálítið skrítið að fara á Hamborgarabúlluna…svona eins og að fara í tímavél aftur á bak og smá til hliðar… Var svo til… Continue reading

Krua Thai

Aldrei þessu vant eldaði ég ekki í kvöld. Nenni sjaldan að fara og kaupa eitthvað tilbúið- tekur yfirleitt jafn langan tíma að elda eitthvað gott og að finna út úr því hvað eigi… Continue reading

Sushi og sunnudagsbíó

Var dregin úr eldhúsinu…með miklum erfiðleikum. Tekst svona einstaka sinnum….Þá aðallega til að fara í sushi. Fórum á Sushismiðjuna – fengum þar ljúffengt sushi eins og svo oft áður. Því næst var haldið… Continue reading