Tartalettur-klassískar og veganvæddar

Tartalettur eru hugsanlega vanmetnasta fyrirbæri ever. Einfaldar að bera fram, auðvelt að útbúa alls kyns góðar fyllingar og tilvalið að hafa í veislum. Vissulega má ganga alla leið og gera skelina, en…..það er hægt að fá alveg ljómandi fínar úti í búð þannig að…. Við skulum bara einbeita okkur að fyllingunum. Ég gerði þrjár útfærslur…

Haframjólkurskortur…

Samkvæmt fréttum er haframjólkurskortur á landinu – en hann þarf ekki að vara lengi með góðri uppskrift! Fann eina slíka í safni mínu frá 2012. Sjá link…..  Haframjólk – eina uppskriftin sem þarf Þessi hefur verið margreynd í gegnum árin og virkar alltaf jafn vel. Bara muna að hrista hana vel fyrir notkun. Verði ykkur…

Annar í steik – hinn klassíski réttur

Í upphafi var nautalund – bestu vinir hennar voru kartöflur, rósmarín, sveppir og andafita og þau fengu af fara með í partýið…og það var stuð;) Andafita þarf helst að vera til á hverju heimili og er jafn nauðsynleg í eldamennsku og smjör og ólífuolía. Þar sem hún passar. Með kartöflum og góðri steik – úff……

Eggaldin “pizza” – einfalt, fljótlegt og gott

Eggaldin hafa alltaf verið í dálitlu uppáhaldi hjá mér. Þau eru fjölhæf og passa vel í ýmsa rétti. Og geta verið aðalréttur ein og sér – með smá viðbót í þetta sinn… Ég sker þau í tvennt langsum, pensla með ólífuolíu og strái ögn af sjávarsalti yfir. Inn í ofn við 180 gráður í 10-20…

Laukrétt fyrir lasna…

Það má sannarlega segja að þessi súpa sé það… Haust=kvefpest=öll húsráð og góð ráð dregin úr skúffunni í þeirri von að eitthvað virki. Engifer látið malla í potti, smá hunangi slett saman við, drukkið með nýkreistri sítrónu. Tékk.  Silkiklútur vafinn um hálsinn til að halda betur hita. Tékk. D-vítamín, B-vítamín, C-vítamín, zinc…og eitthvað fleira…Tékk. Og…

Ein schnitzel, Bitte! Danke sehr…

Einfalt og gott “sunnudags” og næstum eins og að vera kominn í Prater 8-900 gr svínasnitsel Hveiti (salt, hvítur pipar, hvítlauksduft, paprika, oregano) Egg – sirka 2 egg Ljós brauðraspur Ég krydda hveitið alltaf dálítið vel – auðvitað er salt og pipar “nóg” en smá hvítlauksduft, smá paprika og slatti af oregano gefur oft gæfumuninn….

Lúðu “confit”

Smá tiltekt í myndasafninu á þessum haustdegi í maí. Kemur aldrei sumar? Þessi er búin að vera leiðinni í smátíma. Lúða. Og andafita. Nú saman. Hægt og rólega…varlega… Andafitu nota ég oft í eldhúsinu – ásamt ólífuolíu og smjöri. Fer eftir því hverju ég er að sækjast eftir í það og það skiptið. Andafita gefur…

Kássa húsbóndans og afleiðingar hennar

Þetta hófst allt á kássu hér á þriðjudaginn. Eitt af því fáa af viti sem eiginmaðurinn kom með í búið sem hægt er að setja á disk – uppskriftin það er. Man ekki alveg hvernig upphaflega útgáfan er – en hún er nokkurn veginn svona: 1 kg nautahakk 2 laukar 3-4 hvítlauksrif Tómatsósa (500 ml)…

Ítalskar kjötbollur með ricotta og beikoni

Þessar eru búnar að vera á leiðinni á bloggið í dálítinn tíma. Hafði rænu á því að skrá niður hlutföllin og taka nóg af myndum og hér eru þær mættar! Steikja laukinn og beikonið – hrár laukur í kjötbollur – nei. Mikil mistök. Við steikjum hann áður – það er betra. Ok? Síðan bara blanda…

Sumarlegur þorskur/þistilhjörtu/ valhnetur/sítróna….

Fyrst fóru kartöflurnar inn í ofn – smá andafita, smá rósmarín, smá sjávarsalt, sletta af vatni….. 250 gráður í sirka 40 mínútur. Á meðan varð til hugmynd. Hún var góð, létt og sumarleg…og hér kemur hún í myndum og máli;) Uppskriftir verða oft til úr því sem er til – inni í ísskáp var opin…

Indverskur í ofni að hætti hússins.Tilvalinn fyrir fólk sem hatar uppvask.

Allt í einu fati nema hrísgrjónin = minna uppvask=> hægt að fara fljótt aftur út í góða veðrið. Algjörlega win win…..örfá hráefni sem þarf og spurning um þriðja göngutúrinn í dag? Tvær meðalstórar sætar kartöflur, tveir litlir sætir laukar og einn heill hvítlaukur. Skera, sletta ólífuolíu, vatni og salti og inn í ofn. 220-250 gráður…

Kjöt og kartöflur – stundum þarf ekkert meira

Stundum þarf ekkert meira. Grínlaust. Smá sinnep. Kannski. Ef hráefnið er gott og rétt að staðið, er einföld eldamennska ofast málið. Þessi sérlega fallega nautalund hefði kannski ekki þurft mikið meira en salt og pipar? En mig langaði að prófa dálítið…. Þetta hófst sem sé allt á marineringunni í þetta sinn: 100 ml balsamedik 100…

“Allir fá að ráða sínu “florentine”

Spínat lék sem sé lykilhlutverk í eldmennsku kvöldsins – eins og í gær reyndar. Þar sem 2/3 hlutar fjölskyldumanna vildu “ekki lax” og 1/3 vildi lax….aftur…og kartöflur…varð þetta niðurstaðan – þessi færsla snýst þó aðallega um sósuna, sem er hægt að nota á ýmsa vegu. Og allir verða ferlega sterkir á eftir. Hellingur af spínati…

Sítrónu/ hvítlauks/spínat risotto og lax lax lax…….

Þetta hófst allt á risottinu – og marineringunni fyrir laxinn – auðvitað. Rúmar 25 mínútur frá upphafi til enda eldamennsku – smá uppvask, en ekkert óviðráðanlegt. Safi úr 1 lime, væn sletta af góðri ólífuolíu, salt, hvítur pipar og malað chilli. Vænar smjörklípur yfir hvern bita og inn í ofn – 200-220 gráður og haldið…