Advertisements

Sami grautur í sömu skál? Ekki endilega….

Það er ekkert voðalega langt síðan að ég komst uppá lag með hafragraut. Má eiginlega segja að Kári hafi kennt mér þetta. Honum hefur alltaf fundist hafragrautur góður. Mér finnst hann hins vegar… Continue reading

Skólamötuneytin-fæði eða fóður?

Eins og mörg ykkar vita, höfum við þrjár-ég, Margrét Gylfadóttir og Sigurrós Pálsdóttir- verið að vekja athygli á því fæði…. eða réttara sagt því fóðri….sem viðgengst í skólum borgarinnar. Ég segi viðgengst-af því… Continue reading

Tzatziki

Tzatziki 2 agúrkur 1 dós grískt jógúrt 2-3 hvítlauksrif 2 msk ólívuolía 1 msk sítrónusafi smátt skorin fersk mynta Agúrkan skræld,rifin á rifjárni og sett í skál ásamt smá salti(svo að vökvinn fari… Continue reading

Melizanosalatá-eggaldin ídýfa

Melizanosalatá Eggplant purée 1 kg eggaldin 3 hvítlauksrif-kraminn 4msk./60 ml extra virgin ólívuolía Hvítvínsedik/sítrónusafi 1 búnt steinselja(flat leave)-smátt skorið 1/2 rauð paprika-smátt skorin og/eða tómatar til skrauts. Ofninn hitaður í 180 gráður. Eggaldin… Continue reading

Spanakopita

Spanakopita 50 ml ólívuolía 1 laukur 2 hvítlauksrif 1000 gr spínat 30 gr steinselja 2 egg 125 gr ricotta 250 gr feta 150 gr fillo-deig 60 ml ólívuolía til að pensla með fyrir… Continue reading

Keftedákia og salasa domáta

Keftedákia og sáltsa domáta Litlar kjötbollur og tómatsósa 400 gr laukur-skorinn í fernt 4 dagsgamlar brauðsneiðar 1 kg nautahakk 4 msk extra virgin ólívuolía 3 msk smátt skorin fersk mynta 1 msk hvítvínsedik… Continue reading

Moussaka…

Hérna koma nokkrar grískar og góðar:) Vorum með kvöldnámskeið í Vesturbæjarskóla í fyrra, þar sem við vorum að elda þessa rétti. Held að ég setji þetta í nokkra pósta svo það fari ekki… Continue reading

Cajun kjúlli….

Það er Cajun kjúklingur í matinn… Ein af uppáhalds búðunum  mínum í London er    http://www.thespiceshop.co.uk/ Þetta er pínulítil búð og ekki erfitt að finna hana. Hún er á Blenheim Crescent, sem er… Continue reading

Það er rautt í glasinu:)

              Glas af rauðu…blóðþrýstingslækkandi..kólestrolllækkandi… járnríkt….vítamínríkt…stútfullt af andoxunarefnum og ótrúlega gott. Kannski ekki alveg það sem allir eru með í glasinu á föstudagskvöldi við eldamennskuna… Get ímyndað mér… Continue reading

Salat dagsins….

Alltaf gott að eiga salat í ísskápnum. Setja svo á það “það sem er til”. Nokkurs konar “tiltektarsalat”. Núna var ég til dæmis að taka til eftir pizzugerðina í fyrradag. Smávegis eftir af… Continue reading

Pizzudagur-myndir:)

Hér koma svo myndir af pizzunum. Þessi er með mozzarella,hráskinku og klettasalati. Muna bara að setja hráskinkuna og klettasalatið EFTIR að pizzan kemur úr ofninum:)             Og þessi… Continue reading

Pizzudagur!!!

Það verður pizza á borðum í kvöld…… Þegar ég baka pizzur, nota ég spelt-vanalega hvítt spelt en stundum set ég smávegis af grófu spelti með. Ég veit að margir nota lyftiduft-eða vínsteinslyftiduft í… Continue reading