“Blákaka”

Þetta árið var “blákaka” hér á borðum í afmælisveislunni. Ekki rauð, ekki gul, ekki græn – heldur blá. Kári spurði mig hvort ég gæti alltaf bakað bláköku fyrir sig þegar hann ætti afmæli – líka þegar hann yrði stór. Að sjálfsagði samþykkti ég það. Ég ætla að vona að hann leyfi mér ennþá að baka…