Þessi réttur varð til hérna í gærkvöldi. Var alveg ótrúlega góður, þrátt fyrir að vera ofur einfaldur. 1 poki klettasalat (75 gr) 1 poki pistasíur (125 gr) Safi og börkur af einni sítrónu 1 dós ansjósur-notaði olíuna af þeim líka. 2 stór hvítlauksrif Jómfrúarolía-mældi hana ekkert sérstaklega, en myndi segja svona 100 ml eða svo….
Tag: Auðveldur pastaréttur
Pasta sem gerir sig næstum því sjálft
FYRIR… EFTIR… PASTA,PARMESAN OG BASIL… HRÆRA SAMAN… BORÐA… Kúrbítur, tómatar, paprika, hvítlaukur og chillipipar. Ólívuolía og sjávarsalt yfir allt. 40-50 mín í ofni við 180 gráður. Sjóða pasta. Henda pastanu í fatið þegar grænmetið er tilbúið úr ofninum. Smá kapers útí líka ef hann er til. Parmesan og basil. Hræra. Tilbúið. Verði ykkur að góðu:)
Portobellosveppa – og – spínat pastabaka
50 gr smjör 75 gr shallotlaukur – smátt skorinn 150 gr portobellosveppir – skornar frekar smátt 200 gr spínat – skorið frekar smátt timían hvítur pipar maldonsalt 75 gr parmesan – 50 gr í sósuna og restin yfir allt áður en fer inn í ofn 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 1/2 tengingur kjúklingakraftur –…
Pastasósa sem gerir sig ( næstum því ) sjálf…..
Þessi sósa gerir sig liggur við sjálf…. Allt inn í ofn….svo í matvinnsluvélina þegar það er til…og svo hita upp! Mér finnst þetta með bestu “tómatsósunum” og hún er óneitanlega holl. Ekkert óþarfa rusl í henni eins og er oft í tilbúnum sósum. Tekur heldur ekki lengri tíma en að opna krukku….eina sem þarf er…