Í kvöld hafði ég frekar lítinn tíma í eldamennskuna og ef á að segjast eins og er, þá var ég ekkert í svakalega miklu eldhússtuði. Frekar þreytt eftir daginn bara – þurfti að vera mikið “á ferðinni” – í umferðinni það er að segja. Ég held að ég gæti aldrei keyrt leigubíl….að keyra um í…
Tag: auðvelt
Eiginlega alltof einfalt pasta – en gott engu að síður;)
Það er eiginlega varla hægt að kalla þetta uppskrift þetta er svo einfalt og fljótlegt. En gott engu að síður – sérstaklega þegar maður hefur lítinn tíma, það er fátt til í skápnum og maður er ekki í miklu eldhússtuði. Kom til landsins síðustu nótt og á enn eftir að kaupa í ísskápinn. Það er…