Alvöru Kauphöll með fé á fæti

Haustið 2008 – þegar allt “hrundi” hér á landi – fékk ég smá hugmynd. Mér datt í hug að besti staðurinn til að byrja á væri landbúnaðarráðuneytið. Ég hélt á fund þáverandi landbúnaðarráðherra, með það fyrir augum að benda á þá möguleika sem þetta hefði í för með sér – hversu mikil tækifæri lægju hér…