Henti í þessa hérna áðan:) Langaði í góða gulrótarköku sem ekki væri stútfull af sykri og bragðaðist í alvörunni af gulrótum! Átti líka eitthvað svo mikið af gulrótum í ísskápnum sem ég vildi endilega gera eitthvað gott úr. Og mig langaði í köku, þannig að…. Hún er þó langt frá því að vera meinlætaleg –…
Tag: Bakstur
Pönnsur með bláberjum, steiktum eplum…og bláberjasírópi
Þessi uppskrift er frekar “holl”. Notaði engin egg, engar mjólkurvörur og lítinn sykur. Hveitikímið sem ég bætti í deigið er sneisafullt af vítamínum, próteini, fitusýrum… Það er alveg efni í annað blogg. En það er líka gott! Og hægt að bæta útí svo margt sem maður bakar og auka þannig næringarinnihaldið. Þetta er bara lítill…
Speltbollur m/höfrum og birki
Speltbollur m/höfrum og birki ….gott að hafa smá smjör og hunang ofan á….. Ég ákvað að baka brauð í dag. Áður en ég fór að sofa í gærkvöldi, setti ég í deigið. Var ekki með neina uppskrift heldur meira svona að leika mér. 200 gr gróft spelt 100 gr gróft haframjöl 100 fínt spelt +…