Upphafið að þessum rétti (því sem lenti í pottinum í kvöld það er að segja!) var hið gífurlega magn af bankabyggi sem ég sauð í gær. Alls ekki óvart samt – var bara ekki búin að ákveða hvað ég ætlaði að gera við það. Þetta varð niðurstaðan (það er samt mun meira bygg eftir í…