Tartalettur-klassískar og veganvæddar

Tartalettur eru hugsanlega vanmetnasta fyrirbæri ever. Einfaldar að bera fram, auðvelt að útbúa alls kyns góðar fyllingar og tilvalið að hafa í veislum. Vissulega má ganga alla leið og gera skelina, en…..það er hægt að fá alveg ljómandi fínar úti í búð þannig að…. Við skulum bara einbeita okkur að fyllingunum. Ég gerði þrjár útfærslur…

….og hér kemur svo lasagnað….

Það var enn til hakk eftir bollurnar í gær. Og aðeins meiri tími til að malla eitthvað gott. Eins og oft þegar ég geri lasagna, er helmingurinn grænmeti. Hvaða grænmeti það er, fer eftir því hvernig skapi ég er í og eins hvað ég á í ísskápnum. Þetta var grænmetið sem lenti í lasagnanu í…

Brokk-blóm-lasagna-gratín….eitthvað…

Er þetta gratín? Eða lasagna? Kannski “gratagna? Skiptir ekki máli hvað þetta er kallað – þetta var gott. Ég sagði ykkur frá blómkálshausnum stóra fyrr í vikunni og að hann myndi koma eitthvað meira við sögu. Sem hann og gerði – þó ekki í eins miklu magni og á horfðist, sökum silunganna allra sem syntu…