Ítalskar kjötbollur með ricotta og beikoni

Þessar eru búnar að vera á leiðinni á bloggið í dálítinn tíma. Hafði rænu á því að skrá niður hlutföllin og taka nóg af myndum og hér eru þær mættar! Steikja laukinn og beikonið – hrár laukur í kjötbollur – nei. Mikil mistök. Við steikjum hann áður – það er betra. Ok? Síðan bara blanda…

Túnfiskur að hætti Kára

Túnfiskur. Ég veit. Ég er oft með túnfisk. En mér finnst hann bara svo góður… Svo er líka þægilegt að kippa honum úr frystinum að morgni dags og vita að það þarf lítið að spá í hvað verði í matinn. Sérstakega á svona dögum. Rófur og rauðbeður eru oft til á þessum árstíma og passa…

Pasta með fennel, beikoni og basil

Þetta byrjaði allt með einu fennel sem kom með mér heim í dag. Reyndar komu tvö með mér, en bara annað fékk að vera með núna. Þetta er mynd af hinu fennelinu. Þessu sem lenti ekki á pönnunni. Það er samt alveg eins og það sem fór á pönnuna, þannig að það er kannski aukatriði….

Samloka með kjúkling, beikoni, vatnakarsa og ofnbökuðum tómötum

Einfalt og gott… Kjúklingur í ofn ( eða nota afganga frá deginum áður ), örlítið beikon, pínu majónes,smá vatnakarsi ( eða salat – oft erfitt að finna vatnakarsann í verslunum ) og svo tómatarnir. Mér finnst gott að elda tómatana hægt og rólega í ofni og leyfa þeim að “karamelliserast” ( já…hvað sem það aftur…

Risotto með lerkisveppum og beikoni

Hér kemur uppskrift að ótrúlega góðu risottoi – með íslenskum, nýtíndum lerkisveppum. Er reyndar ekki búin að ná að fara í sveppatínslu…en ég fékk þess á Lækjartorgi hjá honum Ara sem er með græmetissöluna þar. Ótrúlega þægilegt að geta brugðið sér í sveppatínslu og berjamó á Lækjartorgi! Þurrkuðu sveppina átti ég svo síðan í fyrra….