Blá-blá-blá-berjabomba….

Þetta var nú meiri bláberjabomban. Ég nota oft mjólk eða möndlumjólk til að gera sjeika, en átti hvorugt til í ísskápnum akkúrat núna. Það var hins vegar til alveg hellingur af bláberjum sem hreint út sagt öskraði á mig. Ég átti líka til möndlumjöl, sem ég nota þegar ég baka makkarónurnar. Berin fóru því í…

Perur í krydduðu bláberjasafti

Ótrúlega margt hægt að gera við þetta…bæði sem desert, á ostabakkann, með mascarpone osti, útá jógúrt, ofaná svamptertubotn með rjóma…eða bara einar og sér…svo finnst mér sírópið sem verður til svo gott… Ég notaði 4 perur. Mega alveg vera fleiri. Aðalatriðið er að vökvinn fljóti aðeins yfir perurnar þegar þær eru komnar í pottinn. Hérna…

Pönnsur með bláberjum, steiktum eplum…og bláberjasírópi

Þessi uppskrift er frekar “holl”. Notaði engin egg, engar mjólkurvörur og lítinn sykur. Hveitikímið sem ég bætti í deigið er sneisafullt af vítamínum, próteini, fitusýrum… Það er alveg efni í annað blogg. En það er líka gott! Og hægt að bæta útí svo margt sem maður bakar og auka þannig næringarinnihaldið. Þetta er bara lítill…