Blá-blá-blá-berjabomba….

Þetta var nú meiri bláberjabomban. Ég nota oft mjólk eða möndlumjólk til að gera sjeika, en átti hvorugt til í ísskápnum akkúrat núna. Það var hins vegar til alveg hellingur af bláberjum sem hreint út sagt öskraði á mig. Ég átti líka til möndlumjöl, sem ég nota þegar ég baka makkarónurnar. Berin fóru því í…