Ég fékk þennan fallega blómkálshaus um helgina og er nokkuð viss um að hann á eftir að koma töluvert við sögu í vikunni! Ég tók hluta af honum – um 600 grömm – og sauð í blöndu af mjólk og kjúklingakrafti. Fyrst skar ég hann í smærri bita – 600 grömmin það er að segja…