Þjóðvegur 1 – frá San Francisco til Santa Monica

Ókum þjóðveg 1 frá San Francisco og niður til Santa Monica. Það er hægt að velja um nokkra vegi hingað niðureftir – tókum leiðina meðfram sjónum. Það er líka hægt að fara hraðbrautina, en þá missir maður af öllu…. Héldum sem sé af stað hingað á sunnudagsmorgun. Ákáðum að vera ekkert að flýta okkur –…