“Gulrótarkaka” kvöldsins

Þrátt fyrir að eyða dögunum að miklu leyti í bakstur og eldamennsku, þá koma kvöld þar sem mig langar að henda í  góðu köku…en…þegar ekki eru til helstu “baksturshráefni” á heimilinu, þá eru góð ráð dýr. Hér var engan sykur að finna og ekkert hveiti.  Og alls konar “ekkert”. Og bara engin leið að fara…

Algjört kex….

Þetta er fljótlegt og gott. Það má auðvitað gera hummus eða eitthvað gott til að hafa ofaná, en mér finnst þetta gott bara eitt og sér. Og ég vil hafa það vel kryddað. Hvaða krydd ég nota, fer bara eftir því hvernig skapi ég er. Þau krydd sem ég nota aðallega eru: Hvítlauksduft Turmerik Sætt…