Laxa-carpaccio undir grískum áhrifum

Ég sá mest eftir að hafa sett restina af laxinum í ofninn…en…á morgun geri ég meira. Og vonandi kominn meiri villtur lax í búðina. Ég á veiðistöng, en ég hef aldrei notað hana…úbbs…kannski kominn tími á það bara? Hef veitt og tókst vel og fannst það gaman. Þess vegna fékk ég veiðistöng í jólagjöf eitt…

Sítrónu/ hvítlauks/spínat risotto og lax lax lax…….

Þetta hófst allt á risottinu – og marineringunni fyrir laxinn – auðvitað. Rúmar 25 mínútur frá upphafi til enda eldamennsku – smá uppvask, en ekkert óviðráðanlegt. Safi úr 1 lime, væn sletta af góðri ólífuolíu, salt, hvítur pipar og malað chilli. Vænar smjörklípur yfir hvern bita og inn í ofn – 200-220 gráður og haldið…

Lime/kartöflur/ kjúklingur….

Eins og svo oft….þá byrjaði þetta allt með kartöflunum…og engu sérstöku plani, en útkoman var góð. Og hér er hún… Einn laukur skarst í þunnar sneiðar ásamt einu lime…kartöflur duttu í fatið, smávegis vatn líka (sirka 100 ml) og svo ólífuolía…..Skar karöflurnar í tvennt eða þrennt eftir stærð svo allt yrði tilbúið á sama tíma….

Pasta sem gerir sig næstum því sjálft

FYRIR… EFTIR… PASTA,PARMESAN OG BASIL… HRÆRA SAMAN… BORÐA… Kúrbítur, tómatar, paprika, hvítlaukur og chillipipar. Ólívuolía og sjávarsalt yfir allt. 40-50 mín í ofni við 180 gráður. Sjóða pasta. Henda pastanu í fatið þegar grænmetið er tilbúið úr ofninum. Smá kapers útí líka ef hann er til. Parmesan og basil. Hræra. Tilbúið. Verði ykkur að góðu:)

Litríkar gulrætur með chilli og hvítlauk

Ég hef haft frekar lítinn tíma til að setja inn uppskriftir hér uppá síðkastið. Það hefur samt eitt og annað orðið til hérna í eldhúsinu sem ég hlakka til að deila með ykkur þegar tími vinnst til! Líklega ekki fyrr en eftir jólin samt. Þessar verða samt að fá að komast hér að. Þær voru…

Núðlusúpa með kjúkling – einfalt ráð við kvefi!!

Gleðilegt ár!! Ég hef verið frekar löt að blogga uppá síðkastið, en er að komast í gang aftur… Eins og margir/flestir, er ég með eitthvað smá kvef þessa dagana. Ekkert alvarlegt en frekar pirrandi. Þá eru dregin fram öll húsráð í bókinni og ný búin til – allt í þeirri von að ná að reka…

Chilli con carne….

Í Kjöthöllinni Skipholti er hægt að panta sérstaklega gróft nautahakk. Það er svo til alveg fitulaust, þannig að það rýrnar eiginlega ekkert. Það passar alveg sérlega vel í Chilli con carne. Eins er gott að gera úr því hamborgara til að skella á grillið í góða veðrinu:) Ég tek það fram að þessi uppskrift hér…

Hörpuskel og avókadó með engifer og limesósu

Þetta er ágætis forréttur eða léttur hádegisverður. Getur líka vel gengið á hlaðborð og er ekki verra kalt. 400 gr lítil hörpuskel ( má líka vera stór hörpuskel ). 1 lime ( safi og börkur ) Ferskur engifer-rifinn-c.a.1 msk Þurrkað chilli ( 1-2 stk-eftir stærð/c.a.1 msk )-má skipta út fyrir smá cayenne pipar. 1/2 tsk…